/ heilbrigð húð er lífstíll
Ert þú að hugsa rétt um húðina þína?
Þú finnur lausnina fyrir flest allar húðgerðir og allt húðástand hjá /skin regimen/.
/ fróðleikur

100% Plastic Neutral vörur frá Davines Group 2022 →
Davines Group er ítalskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1983. Fyrirtækið framleiðir Davines hárvörurnar og Comfort Zone og Skin Regimen húðvörurnar. Frá árinu 2006 hafa umhverfisáhrif og sjálfbærni fengið sérstaka athygli innan...

Er fermingarbarnið farið að hugsa um húðina? →
Nú styttist í fermingar og því ekki úr vegi að fara aðeins yfir fyrstu skrefin í húðumhirðu. Á þessum merku tímamótum í lífi unglinga er oft kominn áhugi (eða í...

Gler húð →
Eitt af heitustu trendunum í húðumhirðu í dag er hin svokallaða gler húð (e. Glass skin). En hvað er það og afhverju er það svona eftirsóknarvert? Margir kannast við 10-þrepa...
“Your skin is dynamic. You have to customize what is best for you according to what’s going on in your life right now. Dietary changes, seasons, and stress – each of these changes affect your skin.”
- Dr. Claudia Aguirre, Neuroscientist
