Karfa 0

/

100% Plastic Neutral vörur frá Davines Group 2022

100% Plastic Neutral vörur frá Davines Group 2022

Davines Group er ítalskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1983. Fyrirtækið framleiðir Davines hárvörurnar og Comfort Zone og Skin Regimen húðvörurnar. Frá árinu 2006 hafa umhverfisáhrif og sjálfbærni fengið sérstaka athygli innan fyrirtækisins og nú í ár hefur markið verið sett hátt með því að heita því að öll framleiðsla verði vottuð 100% Plastic Neutral. PLASTIC BANK Plastic Bank er fyrirtæki sem byggir upp endurvinnsluvistkerfi í þróunarlöndum og slær tvær flugur í einu höggi með því að berjast bæði gegn plastmengun í hafinu sem og mikilli fátækt í þeim löndum sem það starfar. Plastic Bank vinnur að því að safna saman plasti...

Lesa meira →


Er fermingarbarnið farið að hugsa um húðina?

Er fermingarbarnið farið að hugsa um húðina?

Nú styttist í fermingar og því ekki úr vegi að fara aðeins yfir fyrstu skrefin í húðumhirðu. Á þessum merku tímamótum í lífi unglinga er oft kominn áhugi (eða í það minnsta þörf) á að fara að hugsa um húðina, en þá er mikilvægt að fara rétt að og nota vörur sem henta hverjum og einum. Við mælum eindregið með að bóka tíma hjá fagmanni í húðgreiningu og húðráðgjöf. Þar mun fagmaðurinn fara yfir hvaða húðgerð viðkomandi er með og síðan í kjölfarið ráðleggja vöruval og fræða um rétta vörunotkun. Rútínan Hvað varðar fyrstu húðumhirðu þá byrjum við yfirleitt mjög...

Lesa meira →


Gler húð

Gler húð

Eitt af heitustu trendunum í húðumhirðu í dag er hin svokallaða gler húð (e. Glass skin). En hvað er það og afhverju er það svona eftirsóknarvert? Margir kannast við 10-þrepa kóresku húðumhirðuna sem tröllríður nú öllu í netheimum og á samfélgsmiðlum en með því að fylgja þessum 10 þrepum er talið að hægt sé að ná hinni eftirsóttu gler húð. Hvað er gler húð? Það sem einkennir þetta húðástand er að húðin er tær, rakamikil, þrýstin og með jafnan húðtón og áferð. Húðholur eru vart sjáanlegar og húðin ljómar af heilbrigði innan frá og út. Það er misjafnt hversu auðvelt það...

Lesa meira →


Upplifðu Skin Regimen - 15% afsláttur og kaupauki fylgir til 15. febrúar

Upplifðu Skin Regimen - 15% afsláttur og kaupauki fylgir til 15. febrúar

Dagana 1.-15. febrúar verða allar vörur á heimasíðu /skin regimen/ á 15% afslætti með kóðanum skin15 auk þess sem veglegur kaupauki og vara í ferðastærð fylgja með öllum pöntunum. Vel nærð húð - að innan og utan - er hamingjusöm húð og ætlum við því að gefa þessa dásamlega fallegu vatsflösku með öllum kaupum á meðan birgðir endast.    Einnig fylgir /skin regimen/ vara í ferðastærð með öllum pöntunum og eru þetta meðal annars vörurnar sem gætu lent í þínum poka:    Smelltu hér til að skoða allt vöruúrval /skin regimen/ og notaðu kóðann skin15 fyrir 15% afslátt til 15. febrúar.

Lesa meira →


Hugsaðu vel um húðina yfir hátíðarnar

Hugsaðu vel um húðina yfir hátíðarnar

Hátíð ljóss og friðar er dásamlegur tími þar sem við gleðjumst með ástvinum okkar. En þessari hátíð fylgir oft mikið óhóf í mat, drykk og lífstíl. Ofan á það bætast miklar sviptingar í veðri og vindum, en hitastig getur breyst mjög hratt með tilheyrandi áhrifum á húð, hár og heilsu. Það er alltaf nauðsynlegt að hugsa vel um húð og hár en það þarf sérstaklega góða umhirðu á svona álagstímum. Hvernig er best að hugsa um húðina yfir jólin?  Eins og alltaf þarf að yfirborðshreinsa húðina kvölds og morgna og djúphreinsa hana 1-2x í viku.  Cleansing Cream andlitshreinsir og Enzymatic Powder...

Lesa meira →