Karfa 0

Nýtt frá /skin regimen/: ginger cleansing oil

Nú á dögunum bættist ný vara í vöruúrvalið frá Skin Regimen, Ginger Cleansing Oil, sem er mildur andlitshreinsir fyrir þurra húð. Hreinsirinn er olíukenndur en breytist í mjólk við notkun og hentar vel til að fjarlægja farða, mengun og SPF. Hann fjarlægir vel dagleg óhreinindi án þess að taka nauðsynlegan raka frá húðinni og inniheldur meðal annars engifer ilmkjarnaolíu, sæta möndluolíu og macadamia- og jojoba olíu.

Skin Regimen ginger cleansing oil andlitshreinsir

Andlitshreinsinn er hægt að nota einan og sér eða með /skin regimen/ Cleansing Cream fyrir tvöfalda hreinsun.

Hér getur þú lesið allt um Ginger Cleansing Oil. 

Hér getur þú séð lista yfir sölustaði Skin Regimen.


Eldri grein Nýrri grein