Karfa 0

/ meðferðirnar okkar

Urban andlitsmeðferðir

Andlitsmeðferðirnar eru fullkomið mótvægi við nútíma þreytu og stórborgar lífstíl. Þær vinna gegn áhrifum streitu og mengunar og henta vel fyrir fólk sem er mikið á ferðinni og hefur lítinn tíma aflögu. Unisex meðferðir sem vinna á öldrunareinkennum, þreytu og streitu. 

Urban Longevity Facial™

Endurnýjandi

Tilvalin meðferð til að fríska upp á húð sem hefur verið undir álagi og vinna á móti ótímabærri öldrun.

Hentar flestum húðgerðum, sérstaklega húð sem vantar ljóma og húð með fínar línur og hrukkur. Hentar ekki mjög viðkvæmri húð eða húð með litabreytingar af völdum hormónatruflana.

Urban Detox Facial

Afeitrandi

Sannprófað að afeitrar húðina og hreinsar burt mengunar agnir. Vinnur vel á óhreinindum og misfellum í húð.

Hentar vel fyrir óhreina húð og húð sem vantar ljóma.

Macro Waves Sound™

Slakandi /skin regimen/ ilmurinn og hið einstaka Macro Waves Sound™ auka virkni meðferðanna og gera upplifunina alveg einstaka.