Karfa 0

/ sagan okkar

/skin regimen/ býður upp á nýja nálgun við húðumhirðu fyrir nútíma fólk sem lifir hröðu og krefjandi lífi. 

/skin regimen/ er systurmerki [ comfort zone ] sem tilheyrir Davines Group. Fyrirtækið var stofnað í Parma á Ítalíu árið 1983 og er stjórnað af Dr. Davide Bollati, snyrtivöru efnafræðingi, hugsjónarmanni og frumkvöðli sem er þekktur fyrir sjálfbærni. Davines Group fékk viðurkenningu sem B Corporation í desember 2016 og hefur það að markmiði að hafa jákvæð áhrif á jörðina og íbúa hennar.